Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS 409 8vo

View Images

Sögubók; Iceland, 1759-1773

Full Title

Ágætar fornmannasögur eru á þrykk út gengnar að forlagi herra vísilögmannsins Björns Markússonar. Þrykktar á Hólum í Hjaltadal af Halldóri Eiríkssyni anno MDCCLVI. Eftir því skrifaðar anno 1759 og 1760 af Sigurði Magnússyni.

Language of Text
Icelandic

Contents

1(1v)
Efnisyfirlit
Rubric

“Þessar sögur hefur bókin inni að halda”

Note
  • Efnisyfirlit með hendi skrifara og Páls stúdents
  • Titilsíða á blaði 1r
2(2r)
Formáli
Rubric

“Til góðfúss lesara”

Note

Formálsorð Björns Markússonar að prentuðu útgáfunni

3(2v-4v)
Ljóðmæli
Rubric

“Nokkur ljóðmæli, sem skulu sýna göfugleik ættar vorrar Íslendinga, hvörn fornaldarmanna æfi, og atgjörvis sögur, oss fyrir sjónir leiða, hvar til þær eru látnar á prent útganga”

Incipit

Hauk Fjölnis læt eg leika

Colophon

“7. feb. 1760 (4v)”

Note

16 erindi

Keywords
4(5r-28v)
Kjalnesinga saga
Rubric

“Hér byrjast Kjalnesinga saga eður af Búa Andríðssyni”

Colophon

“Enduð þann 12. janúarii anno 1760 af S[igurði] M[agnús]s[yni] (28v)

5(28v)
Annáll
Rubric

“Lítill annáll”

Keywords
6(29r-36v)
Jökuls þáttur Búasonar
Rubric

“Hér byrjar þáttinn af Jökli syni Búa Andríðarsonar”

Colophon

“Endaður þann 17. febrúarii anno 1759 á Vík í Lóni S[igurður] M[agnús]s[on] (36v) ”

7(37r-62r)
Víglundar saga
Rubric

“Saga af Þorgrími prúða og Víglundi syni hans”

8(62r-68r)
Ölkofra þáttur
Rubric

“Þáttur af Ölkofra”

Colophon

“ Endað á Vík í Lóni þann 8. feb. 1759 af S[igurði] M[agnús]s[yni] (68r) ”

9(69r-100v)
Þórðar saga hreðu
Rubric

“Sagan byrjast af Þórð hreðu”

Colophon

“Endað þann 17. febrúarii anno 17[5]9 á Vík. S[igurður Magnússon]”

Note

Þar fyrir aftan með annarri hendi: “Endað á Vík í Lóni” (100v)

10(101r-122v)
Króka-Refs saga
Rubric

“Hér byrjast lífsaga hins kynduga Króka-Refs hver eð inniheldur alla hans frægð og mannlega gjörninga, hagleik, visku og hróðrarsmíði, samsett af fróðum fræðimönnum”

Note

Niðurlag vantar

11(125r-143v)
Bósa saga
Rubric

“Hér byrjar sögu af Herrauð og Bósa Brimþvarasyni”

Colophon

“Endað á Holtum þann 4. septembris 1773 af S[igurði] M[agnús]syni (143v) ”

12(144r-151r)
Sigurðar saga fóts
Rubric

“Hér byrjast saga af Sigurði fót og Ásmundi Húnakóngi”

Colophon

“ Endað á Holtum þann 8. septembris 1773 af S[igurði] M[agnús]syni (151r) ”

Physical Description

Support

Pappír

Vatnsmerki

No. of leaves
i + 151 + i blöð (149 mm x 98 mm) Auð blöð 123, 124 og 151v
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 1-48 (5r-28v), 1-16 (29r-36v), 1-50 (37r-61v), 1-13 (62r-68r), 16-64 (76r-100v), 1-38 (125r-143v), 1-15 (144r-151r)

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-39 (101r-119r)

Condition

Auð innskotsblöð 123, 124 þar sem vantar í handrit

Límt yfir skrifflöt blaða 117, 119, 122r

Blöð 109-116 rangt inn bundin. Rétt röð: 109, 115, 111, 112, 113, 114, 110, 116
Layout
Griporð
Script

Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Magnússon í Holtum

Decoration

Litskreytt titilsíða, litir rauður og gulur 1r

Litskreyttir titlar og upphaf, litir rauður og gulur 5r, 125r

Litskreyttur titill og upphaf, litur rauður 101r

Skreyttur titill og litskreytt upphaf, litur rauður 37r

Skreyttur titill og upphaf 29r, 62r, 69r, 144r

Upphafsstafir víðast skreyttir

Bókahnútar 4v, 28v)

Additions

Á titlisíðu fyrir neðan skreytingu er viðbót við titil með hendi skrifara: á Vík í Lóni þá 40 ára gömlum

Brotið er upp á blað 92

Fremra saurblað 1r með hendi Páls stúdents: Sögu-Safn III Íslendingasögur … með hendi Sigurðar Magnússonar á Holtum

Pár á blaði 68v68v

History

Origin
Ísland 1759-1773

Uppskrift eftir Ágætar fornmanna sögur Agiætar Fornmanna Sögur, Hoolum i Hialltadal : [s.n.], 1756

Provenance

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Eigandi handrits: Guðlaug Sigurðardóttir (143v)

3. bindi í 5 binda sagnasafni: JS 407 8vo - JS 411 8vo

Acquisition

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Additional

Record History
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 16. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 16. júní 1998
Custodial History

Athugað 1998

gömul viðgerð

« »