Skráningarfærsla handrits

JS 382 8vo

Sagna- og rímnasafn, 1820-1840

Athugasemd
1. bindi
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um Írland
Athugasemd

Brot.

Efnisorð
2
Vitranir og draumar Guðrúnar Brandsdóttur
Efnisorð
3
Vitranir og draumar Jóns Þorgilssonar
Efnisorð
4
Vitranir og draumar Hávarðs Loftssonar
Efnisorð
5
Vitranir og draumar séra Magnúsar Péturssonar
Efnisorð
6
Vitranir og draumar Marteins múrmeistara í Kúrlandi
Efnisorð
7
Vitranir og draumar Ólafs Oddssonar
Efnisorð
8
Úr Konungsskuggsjá
Efnisorð
9
Konungatal á Norðurlöndum
Efnisorð
10
Um Adams fall
Efnisorð
11
Viðburðaágrip frá upphafi heims til 1584 e. Kr.
Efnisorð
12
Dæmisögur og tilburðir, útdregnir af Fr. Verner
Efnisorð
13
Borgir, lönd og eyjar eftir Biblíunni
Athugasemd

Útdráttur úr Buntings Itinerarium sacrum

Efnisorð
14
Útdráttur úr Skírni 1831 (fréttir 1830)
Efnisorð
15
Cyrus keisari
Efnisorð
16
Aladín
Efnisorð
17
Alíbaba og Morgíana
Efnisorð
18
Ambáles konungur
Efnisorð
19
Árnaskjal
Efnisorð
20
Rímur af Bálant
Titill í handriti

Ferakutsrímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
578 blaðsíður + titilblað + registur 4 blöð (Ca. 165 mm x Ca. 102 mm).
Ástand
Vantar blaðsíður 1-16
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
1820-1840
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 23. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Lýsigögn