Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 378 8vo

Miscellanea II, 1750-1850

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r-40v)
Calendarium Gregoraianum
Athugasemd

Prentað á Hólum 1707.

2 (41r-47v)
Bænir
Efnisorð
3 (50r-66v)
Breviarium yfir Canzelli glósur, danskar glósur og þýskar glósur
4 (67r-72v)
Letur, stafróf og merki
5 (73r-111v)
Um tegund nokkurra steina og grasa og um lækningar
6 (112r-119v)
Rúnir
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
119 blöð (132 mm x 80 mm). Auð blöð 48, 49, 88, og 89
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Páll Pálsson , registur.

Skreytingar

Bókahnútur: 37v

Teikning af galdrastöfum: 117v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblöð handrits eru yngri, á fremra saurblaði (2r er skrifað með hendi Páls Pálssonar stúdents: Miscellanea II

Á fremri saurblaði (3r-9r) er registur yfir efni handrits með hendi Páls stúdents

Uppruni og ferill

Uppruni
1750-1850
Ferill

Úr safni Jón Árnason, bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. apríl 2011 ; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 22. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 4. apríl 2011.

Myndað í apríl 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í apríl 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn