Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 315 8vo

Skrá Jóns Sigurðssonar yfir fornsögur o.fl. ; Ísland, 1840-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-198v)
Skrá yfir fornsögur
Athugasemd

Skrá yfir fornsögur ýmiss konar, þ.á m. Íslendinga sögur, þætti, konungasögur, eldri fornaldarsögur

Efnisorð
2 (199r-216r)
Annálaskrá
Titill í handriti

Tillæg no. II Islandske annaler

Athugasemd

Skrá yfir íslenska annála

Efnisorð
3 (217r)
Pápistískt rusl
Titill í handriti

Ýmislegt pápistískt rusl

Efnisorð
4 (218r-218v)
Ævintýri og draumar
Titill í handriti

Ýmisleg ævintýri, draumar o.s.frv. ómerkilegt

Efnisorð
5 (219r-219v)
Athugasemdir í Catalog. Sagarum
Titill í handriti

Observanda in Catal. Sagarum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
219 blöð (230 mm x 114 mm). Blað 163 autt. V-síður margar auðar.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur, að mestu hönd Jóns Sigurðssonar, lítið eitt með hendi C.C. Rafns; Skrifarar:

I. [Jón Sigurðsson]

II. [C.C. Rafn]

Band

Óbundið, í lausum blöðum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1840-1870?]

JS 316 8vo er einnig skrá Jóns Sigurðssonar yfir ýmsar sögur o.fl.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eiríkur Þormóðsson lagfærði 14. apríl 2009Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 6. nóvember 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn