Skráningarfærsla handrits

JS 313 8vo

Samtíningur, 1750-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Særingar, galdrar o. fl. þvílíkt
Efnisorð
3
Um mánuði ársins og plánetubók
4
Um rúnir
5
Um steina og grös
Titill í handriti

Ex libro secundo Alberti Magni (um steina og grös)

6
Nokkrar lækningar
Efnisorð
7
Draumar síra Jóns Eyjólfssonar
Efnisorð
8
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
218 blöð (159 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Helgi Helgason, sumt.

Nótur
Í handritinu eru tvö sálmalög með nótum:
  • Sá vitnisburður hinn valdi (199v-200r)
  • Jesú þín minning mjög sæt er (aðeins fyrri hluti lagsins) (201r)
Myndir af sálmalögunum eru á vefnum Ísmús.

Uppruni og ferill

Uppruni
1750-1850
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 678-679.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 1. febrúar 2019; Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn