Skráningarfærsla handrits

JS 214 8vo

Rímna- og kvæðabók, 1786

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Rímur af krosstrénu Kristí
Titill í handriti

Rímur af annáli um krosstréð Kristí

Efnisorð
3
Tólf ættkvíslir Ísraels og plágur
Titill í handriti

Ein sönn historía um það straff og plágur sem þeir 12 kynþættir júða hlutu að líða

Efnisorð
4
Draumur konu Pílatusar
Titill í handriti

Draumur kvinnu Pilati

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
132 blöð (158 mm x 102 mm).
Ástand

Vantar aftan við.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
1786
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 5. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×

Lýsigögn