Skráningarfærsla handrits

JS 202 8vo

Föstuprédikanir og sálmar ; Ísland, 1764

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Föstuprédikanir
Titill í handriti

Gamlar og góðar föstuprédikanir

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Titilblað + 230 blöð (158 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ; Skrifarar:

Hjálmar Þorsteinsson , fyrri hluti handritsins með hans hönd.

Sigurður Magnússon , sálmar eftir Jón Þorgeirsson og Brynjólf Gíslason með hans hönd.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1764
Ferill

Handritið virðist hafa verið skeytt saman og bundið úr tveim eða fleiri handritum ; föstudagsprédikanirnar hafa verið sér í handriti. Átt hefur handritið Bjarni Þórarinsson á Dísastöðum í Breiðdal.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 2. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×

Lýsigögn