Skráningarfærsla handrits

JS 137 8vo

Barnauppfóstur í öllum stéttum ; Ísland, 1775

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Barnauppfóstur í öllum stéttum
Titill í handriti

Undirvísun um barnauppfóstur í öllum stéttum

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Þorláksson

Athugasemd

Skrifað fyrst á frönsku… íslenskuð eftir því danska exemplare. Virðist vera með hönd séra Jóns Þorlákssonar á Bægisá (og þá þýdd af honum).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
414 blaðsíður (160 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Þorláksson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1775
Ferill

Í bindinu er sendibréfsbrot til séra jóns Þorlákssonar (þá að Stað í Grunnavík).

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 28. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn