Skráningarfærsla handrits

JS 134 8vo

Jónsbókarregistur ; Ísland, 1705

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Jónsbókarregistur
Titill í handriti

Registur yfir íslenska lögbók, samantekið og skrifað af frómum manni Þorsteini Magnússyni að Þykkvabæjarklaustri eftir skikkan almennilegs stafrófs ABCD etc ; skrifað að nýju að Saubræ á Kjalarnesi anno MDCCV.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
166 blöð (159 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær eða þrjár hendur ; Skrifarar:

Sigurður Björnsson (að nokkru með hans hendi)

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1705.
Ferill
Nafn í handriti: Þuríður Magnúsdóttir (fremra saurblað).
Aðföng
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. nóvember 2016 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 646.
Lýsigögn
×

Lýsigögn