Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 130 8vo

Aðskilijanlegt ljóðmælasafn ; Ísland, 1775-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Heilræði Grobbíans
3
Gráði
Höfundur

B. M. s.

4
Öðukvæði
Höfundur

O. Þ. s.

5
Ríma af Jannesi
6
Raupararíma
Höfundur

Gísli B.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
ii + 194 + ii blöð (160 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1775-1800
Ferill

Jón Sigurðsson fékk handritið 1869 frá Árna Gíslasyni lögregluþjóni og leturgrafara, en Gísli Konráðsson hafði fengið það að gjöf frá Lýð Jónssyni í Hrafnadal (Jón Sigurðsson kallar það Hrafnadalskver.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 23. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Lýsigögn
×

Lýsigögn