Skráningarfærsla handrits

JS 113 8vo

Leikafæla ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Leikafæla
Titill í handriti

Manducus eður leikafæla, sem kemur og kallar í hópinn með ströffun, ávítan, áminningu, viðvörun og kenningu, þá verið er að halda gleði, dans, vikivaka, spil, tafl, holdlegan kveðskap og heiðinglega skemmtan.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
170 blöð (163 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Þorsteinn Pétursson ,eiginhandarrit.

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 25. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Leikafæla

Lýsigögn