Skráningarfærsla handrits

JS 76 8vo

Ritgerðir ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Stutt ágrip um Ísland og þess náttúru
Titill í handriti

Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur

2
Jarðarmór og metall
Titill í handriti

Jarðar mór og metall sem hér ó landi er ei brúkaður

3
Fiskakyn í vötnum og sjó á Íslandi
Titill í handriti

Um fiskakyn í sjó og vötnum í kringum Ísland

4
Lands- og vatnsfuglar á Íslandi
Titill í handriti

Um lands og vatnsfugla á Íslandi

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
52 blöð (156 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Jón Grímsson

Brynjólfur Sveinsson Með hönd svipaðri Brynjólfs Sveinsonar

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1600-1700 1800-1900
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 22. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn