Skráningarfærsla handrits

JS 67 8vo

Lögfræði ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rembihnútur
Höfundur
Titill í handriti

Rembihnútur auctore séra Jóni Daðasyni

Athugasemd

Skrifað um 1700 og hefur Benedikt Þorsteinsson lögmaður átt þennan kafla handritsins.

Efnisorð
2
Gagngjald og Tvímánuðir
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Titilblað + 74 blöð (163 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hedur ; Skrifarar:

Erlendur Ólafsson.Tiltilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1800.
Ferill

Jón Sigurðsson hefur fengið handritið frá Grími Thomsen, en átt hefur það (eða fyrra hluta þess) Ólafur Erlendsson sýslumaður.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Lýsigögn
×

Lýsigögn