Skráningarfærsla handrits

JS 59 8vo

Réttritun ; Ísland, 1763

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Stutt ágrip úr Réttritabók Íslendinga
Efnisorð
2
Orthografiske Anmærkninger om den danske Skrivemåde
Titill í handriti

Orthografiske Anmærkninger om hvordan den danske Skrivemåde med Exempler forklares.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
Titilblað + 163 blaðsíður (152 mm x 100 mm).
Ástand

Í vantar blaðsíður 111-116 og 125-130.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eggert Ólafsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1763.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðný Hrafnkelsdóttir frumskráði, 20. júní 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn