Skráningarfærsla handrits

JS 622 4to

Lífssögur nokkurra einvaldsstjórnara ; Ísland, 1805

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lífssögur nokkurra einvaldsstjórnara
Titill í handriti

Vitæ quorundan Monarcharum og Imperatorum Edur Lijfs-Søgur Nockurra Einvallds-Sjörnara, Keisara og Magtarmanna. Samannskrifadar…ur Romverskum Authoribus af Halldore Iacobssyne… [ad] Niju Uppskrifadar og Endurbættar a Arnese

Athugasemd

(af síra Guðmundi Bjarnarsyni?) Öftustu bl. m. h. séra Hjálmars Þorsteinssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
432 blöð (188 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1805
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 15. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn