Manuscript Detail
JS 610 4to
There are currently no images available for this manuscript.
Samtíningur; Iceland, 1700-1900
Contents
Alþingis-katastasis
Söguskrá
“Sögur af Islendingum…Kóngum og Köppum og af fáeinum öðrum”
þ.e. sögutal eftir Hallgrím djákna
Um rekavið
lýsing á tegundum
Um Kötluhlaup
Bólusóttatal
Sýslumannaraðir
Sýslumenn í Húnavatns-, Hegraness- og Vaðlaþingi með hendi Hallgríms Jónssonar og í Strandasýslu með hendi Tómasar Tómassonar
Athugasemdir um ættir
Afguðir og þeirra dýrkendur
Prestakallatal
með hendi Davíðs Einarssonar á Giljá (ca.1843). Að öðru leyti vísast í registrið framan við (með hendi Páls stúdents Pálssonar)
Physical Description
Pappír.
Ýmsar hendur ; Skrifarar:
Óþekktir skrifarar
History
Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar
Það sem Páll stúdent Pálsson hefir skeytt saman við í þessu nr. virðist munu vera komið flest eða allt frá Davíð Einarssyni á Giljá.
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.