Skráningarfærsla handrits

JS 587 4to

Rímur og kvæði ; Ísland, 1760-1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur og kvæði
Athugasemd

Með hendi svipaðri síra Snorra Björnssonar

Ýmis kvæði

Hér er og sagan af Esopo Gricklandz Speking og Hugsvins mál ex Catone.

2
Rímur af Cyrus Persakóngi
Athugasemd

15 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Athugasemd

11 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Sigurði snarfara
Athugasemd

13 rímur

Efnisorð
5
Jóhönnuraunir
Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
6
Háttalykill
7
Esópus saga
Titill í handriti

Sagan af Esopo Grikklands speking

Efnisorð
8
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

Hugsvinns mál ex Catone

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 476 blaðsíður (185 mm x 146 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Snorri Björnsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1760-1770.
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

Átt hafa handritin mæðgurnar Ragnheiður Eggertsdóttir frá Reykholti og Rannveig Björnsdóttir á Fitjum (sbr. bls. 330, 379 og víðar).

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Arnheiður Steinþórsdóttir jók við skráningu 10. júní 2020 ; Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 14. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Lýsigögn
×

Lýsigögn