Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 582 4to

Kvæða- og rímnasafn ; Ísland, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-102v)
Kvæði
Athugasemd

Registur er framan við hvert bindi með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Skrifað á Sandhólum innan Eyjafjarðarsýslu á 18. öld.

Meðal efnis er Geðfró, Tólf ættkvíslir Ísraels, Látrabréf, Jólaskrá, Agnesarkvæði, Alexander blindi, Annálskvæði, Barnaber, Bertramskvæði greifa, Einvaldsóður, Ellifró, Harmabót, Hugdilla, Kappakvæði, Lákabragur, Meðallandssálmur, Skautaljóð, Skipafregn, Skjöldur, Veronikukvæði, Hreggviðsþula og Skraparotspredikun.

2 (103r-104v)
Ríma af rómverskum narra
Titill í handriti

Ein ríma út af einu æfintýri til gamans

Upphaf

Herjans læt ég hauk úr þagnar heiði flökta ...

Efnisorð
3 (105r-107r)
Þjófaríma
Titill í handriti

Ein ríma af æfintýri kveðin af Jóni Þorsteinssyni

Upphaf

Borða svanur Fjalars fer ...

Efnisorð
4 (107r-110v)
Bóndakonuríma
Titill í handriti

Hér skrifast ríma af stuttri historiu

Upphaf

Dvalins læt ég dælu jór ...

Efnisorð
5 (111r-113r)
Fjósaríma
Titill í handriti

Fjósaríma, Þórðar Magnússonar á Strjúgi

Upphaf

Hlýt ég enn ef hlýtt er sögn ...

Efnisorð
6 (113r-114v)
Einbúaklif
Titill í handriti

Hér skrifast Einbúaklif

7 (115r-126v)
Vitranir og draumar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. [4 +] 252 blaðsíður.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17.-19. öld.
Ferill

Guðrún Jónsdóttir á Sandhólum í Eyjafirði átti bókina (s. 204).

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar.

5. bindi í fimm binda safni.

Áður JA. 1, 5.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna 15. nóvember 2021. GI lagfærði 14. október 2016. Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 1. ágúst 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 22. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Finnur Sigmundsson
Titill: Stakar rímur frá 16., 17., 18. og 19. öld, Rit Rímnafélagsins
Umfang: 9
Titill: Huld: safn alþýðlegra fræða íslenzkra
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Höfundur: Jón Steingrímsson
Titill: Æfisaga Jóns prófasts Steingrímssonar
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Sorgarljóð og gleðikvæði prestsins á Árskógsströnd, Gripla
Umfang: 5
Lýsigögn
×

Lýsigögn