Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 564 4to

Minnisgreinar ; Ísland, 1850-1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-499v)
Lagasafn
Athugasemd

Úrkast (þ.e. hið óprentaða) úr handriti JS. í Lovsamling for Island.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
499 blöð og seðlar (margvíslegt brot)(362-215 mm x 260-175 mm). Auð blöð: 21, 49, 53, 68, 173-174, 251-252, 267, 335, 387, 431, 440-441, 470. 491 og 495. auk þess eru mörg verso blöð auð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Jón Sigurðsson.

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1870
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði, 21. janúar 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 31. janúar 2011.

Myndað í janúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lagasafn

Lýsigögn