Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS 512 j 4to

View Images

Harmavottur; Iceland, 1770-1790

Name
Jón Jónsson 
Birth
1596 
Death
08 June 1663 
Occupation
Priest 
Roles
Scribe; Poet 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-14r)
Harmavottur
Rubric

“Kvæði sr. Jóns Jónssonar á Melum um hertekningu móður hans og systkina, item um dauða föður hans.”

Incipit

Heiður lof og hæsta dýrð …

Melody

Með sínum tón.

Keywords

Physical Description

Support

Pappír.

No. of leaves
14 blöð (103 mm x 82 mm)
Layout

Einn dálkur.

Leturflötur er 78 mm x 64 mm.

Griporð.
Script

Ein hönd; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Additions
  • Pennaæfinga á bl. 14v.
  • Nafnið Guðrún Jónsdóttir er skrifað á bl. 9v og 14v.

History

Origin
Ísland, 1770-1790.
Provenance
JS 512 4to hafði að geyma safn og minnisgreinir Jóns Sigurðssonar, lýtur einkum að ráni Tyrkja 1627 (enn fremur Spánverja 1615, ránsmönnum á Langanesi 1765 og í Færeyjum). Sumt í þessum böggli er frá Finni Magnússyni.
Acquisition

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Additional

Record History
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 9. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
« »