Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS 512 d 4to

View Images

Lítil frásaga um Tyrkjaránið í Vestmannaeyum frá 27da til 29da júlii 1627; Iceland, 1833

Name
Ari Sæmundsen 
Birth
16 July 1797 
Death
31 August 1876 
Occupation
Umboðsmaður 
Roles
Scribe; Author; Poet 
More Details
Name
Munkaþverá 
Parish
Öngulstaðahreppur 
County
Eyjafjarðarsýsla 
Region
Norðlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-8r)
Lítil frásaga um Tyrkjaránið í Vestmannaeyum frá 27da til 29da júlii 1627
Incipit

Af upptökum þeirra ferðalags kann eg ekki grand með sannindum að skrifa; þó hafa nokkrir numið, þeir frá þeim sloppið hafa …

Colophon

“Þessa frásögu hefi ég undirskrifaður orðrétt afskrifað útúr sögubók hreppsstjóra Sygnor Þorsteins Gíslasonar á Grísará, nem ég hefi þarvið leyft mér: 1., að brúka líkann ritunarnmáta (orthographie) þeim, sem nú viðgengst, þó að vísu ekki öldungis eins. 2., að láta merkið: NB, á einstökum stöðum útá blaðaraðirnar (Marginerne), og hefi ég gjört það í því skyni, að lesendur eður útgefendur frásögunnar þarvið sjái, að óviðkunnanlegt orðfæri í henni hér og hvar, sem mér ekki alllítið vyrðist frábrugðið fagurt orðaðri og náttúrulegri íslensku, er ekki því að kenna, að ég hafi rángt afskrifað. En eptir eigin þótta leyfiði ég mér hvörgi að víkja orðaröð, taka orð úr eður bæta inní. 3., að ætlast til að þau d, sem úr er kastað gyldtu fyrir hið lina eður stúngna ð, þó skakkstrikið vanti; en hvar sá bókstafur er hardt framborinn, hefi ég brúkað hið standandi: d. Múnkaþverarklaustri, þann 10da Sept. 1833. Ari Sæmundsson. Administrator.(7v-8r)

Filiation

Rask 30 4to.

Physical Description

Support

Pappír.

No. of leaves
8 blöð (212 mm x 170 mm). Auð blöð: 8v.
Foliation
Gömul blaðsíðumerking 1-15 (1r-8r).
Layout

Einn dálkur.

Leturflötur er 180 mm x 135 mm.

Script

Ein hönd; Skrifari:

Ari Sæmundsson.

Additions
Á bl. 1r er skrifað með hendi Jóns Sigurðssonar: “Sama og Rask 30 4to að nokkru leyti.”

History

Origin
Ísland, Munnkaþverárklaustur 10. september 1833.
Provenance
JS 512 4to hafði að geyma safn og minnisgreinir Jóns Sigurðssonar, lýtur einkum að ráni Tyrkja 1627 (enn fremur Spánverja 1615, ránsmönnum á Langanesi 1765 og í Færeyjum). Sumt í þessum böggli er frá Finni Magnússyni.
Acquisition

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Additional

Record History
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 5. mars 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
« »