Skráningarfærsla handrits

JS 488 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Extract af kristinrétti forna og nýja
Notaskrá

Byskupasögur I s. IX

Efnisorð
2
Sermon um kristinrétti
Höfundur
Efnisorð
3
Sermon um kristinrétti
Athugasemd

Um sama efni

Efnisorð
4
Skattgjald embættismanna
Titill í handriti

Velmente Tanker til en god Ven I Anl. af det Höylovlige Cammer Collegii Skrivelse til Amtm. Stephensen, 7. Novbr. 1767

Efnisorð
5
Um skattfrelsi embættismanna
6
Réttarbætur
Titill í handriti

Notæ yfir réttarbæturnar

Efnisorð
7
Synodalia
Titill í handriti

Extract af Synodalibus 1629-1829

Efnisorð
8
Alþingissamþykktir
Titill í handriti

Extract af Alþingissamþyktum frá 1402 til 1800

Efnisorð
9
Biskupa-, hirðstjóra- og lögmannatal
Athugasemd

Lögmannatal, hirðstjóra, biskupa o.fl.Þþar með búðaskipun á Alþingi (ca. 1700)

Allt þetta (1-8) með hendi Stefáns Eiríkssonar

Efnisorð
10
Tilskipanir
Titill í handriti

Registur yfir tilskipanir … 1740 til 1840

Athugasemd

Úr kirkjusögu Péturs biskups Péturssonar

Efnisorð
11
Landkommissiónin (Árna Magnússonar og Páls Vídalíns), minnisgreinar
Athugasemd

Minnisgreinir um Land-Commiss[ionina] 1702, (Árna Magnússon og Pál Vídalín), skrifað um 1800-1820

Efnisorð
12
Gagndagar
Titill í handriti

Innföll vid gegnumlestur mag. Bjarna Jónssonar Gagndaga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
83 blöð (210 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og (mest) 19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 8. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn