Skráningarfærsla handrits

JS 478 4to

Samtíningur ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Predikanir
Efnisorð
2
Æviminningar
Notaskrá
Athugasemd

Æviminningar Jórunnar Einarsdóttur biskups (Þorsteinssonar), Gísla biskups Magnússonar, Jóns klausturhaldara Vigfússonar á Reynistað, síra Þórðar Jónssonar á Staðastað, Ólafar Jónsdóttur (prests í Stærra-Árskógi, Guðmundssonar), Erlends klausturhaldara Hjálmarssonar, síra Gísla Jónssonar í Saurbæjarþingum (eiginhandarrit hans og síra Ólafs sonar hans)

Efnisorð
3
Ættartölubrot
Athugasemd

Sumt með hendi síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum og Hannesar biskups Finnsonar

Efnisorð
4
Testimonia (fáein)
Efnisorð
5
Sendibréf til Eyjólfs Jónssonar frá O. Jónssyni í Kaupmannahöfn 1693
Efnisorð
6
Sendibréf til Jóns Péturssonar í Viðvík frá E. Johnsonius í Sléttárdal (1778)
Efnisorð
7
Sendibréf til Guðlaugs Þorgeirssonar? frá Þorleiki Jónssyni á Gufuskálum
Efnisorð
Athugasemd

Eftirrit Halldórs Hjálmarssonar konrektors

Efnisorð
9
Specimen maturi Islandorum in patriam reditus
10
Yfirsetukvennaskóli
Athugasemd

Brot með hendi síra Vigfúsar Jónssonar í Hítardal

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 128 blöð og seðlar ( mm x mm).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland skrifað á 17. og 18. öld.
Ferill
Flest í þessum böggli mun vera frá Finni Magnússyni; 6) er úr LBS 268, 4to.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 26. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn