Skráningarfærsla handrits

JS 474 4to

Historisk-kritisk Afhandling om Kirker og Kirkegods udi Island ; Ísland, 1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Historisk-kritisk Afhandling om Kirker og Kirkegods udi Island
Titill í handriti

En historisk critisk Afhandling om Kirker og Kirkegodse udi Island deres Ejeres og Værgers Rettigheder og Pligter m. m. Forfattet udi Aaret 1800 af Magnus Ketilsson

Athugasemd

Mun vera eftirrit eftir Rask 66, með hendi Sigurðar Jónssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
112 blöð (227 mm x 183 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Sigurður Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1865.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir fór yfir skráningu, 26. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 7. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Jón Sigurðsson
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn