Skráningarfærsla handrits

JS 457 4to

Samtíningur ; Ísland, 1870

Tungumál textans
danska (aðal); latína; íslenska

Innihald

1
Um bústað Skálholtsrektors
Titill í handriti

Om een schole proces i Island

Athugasemd

Á eftir fylgir Noget om een Erklæring.

Frá Jóni biskupi Árnasyni um bústað Skálholtsrektors. Eftir Jón rektor Þorkelsson. Eftirrit úr Kallske Samling 271 fol.

Efnisorð
2
Bréf Björns á Skarðsá
Athugasemd

Bréf Björns til Guðmundar Hákonarsonar. Mest lagaskýringar.

Mun vera eftirrit af AM 250 4to.

3
Mirabilia og Rerum varietas
Athugasemd

Útdráttur með hendi Jón Sigurðssonar úr Cardanus: Mirabilibus og De rerum varietate (um Ísland)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
60 blöð (217 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 578.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. september 2019.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn