Skráningarfærsla handrits

JS 454 4to

Collectio Biornonis Halldorsonii ad Islandiæ historiam pertinens. ; Ísland, 1877

Tungumál textans
latína

Innihald

Collectio Biornonis Halldorsonii ad Islandiæ historiam pertinens.
Titill í handriti

Collectio Biörnonis Halldorssonii ad Islandiæ historiam et rem diplomaticam pertinens

Notaskrá

Búnaðarrit IX s. 37

Diplomatarium Islandicum VII, s. nr. 9, 11 og IX, s. nr. 49

Athugasemd

Eftirrit Indriða Einarssonareftir FM. 64 í Advocates' Library í Edinborg. Hefur að geyma einkum skjöl frá 14.-17. öld að drög til æviágripa nokkurra (mest þó samtíningur Björns Halldórssonareftir öðrum heimildum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
466 blaðsíður (236 mm x 191 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Indriða Einarssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1877.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn