Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 452 4to

Gull-Þóris saga ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20r)
Gull-Þóris saga
Titill í handriti

[…] Gull-Þóriss

Skrifaraklausa

Censura. Gull-Þóris sögu þessa hefi ég ritað eftir sögubók frá sýslum. Bjarn[a] Péturssyni á Staðarhóli …20r

Athugasemd

Auður skrifflötur þar sem eyða er í sögunni

2 (21r-22r)
Athugasemd um Gull-Þóris sögu
Titill í handriti

Gull-Þóris saga. Hana staðfestir Landnáma …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 22 blöð (189 mm x 146 mm) Auð blöð: 10v og 20v
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-39 (1r-20r)

Umbrot
Griporð 1r-20r
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Jón Egilsson á Vatnshorni (1r-20r)

II. Síra Gunnar Pálsson (22r-23r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Aðföng

Jón Sigurðsson fékk handritið frá Boga Thorarensen, 20. maí 1864

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda29. júlí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 6. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn