Skráningarfærsla handrits

JS 428 4to

Ljósvetninga saga ; Ísland, 1820-1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(2r-27r)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Ljósvetninga saga

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
38 blöð, þar með talin blöð merkt 3bis, 4bis, 5bis, 9bis, 15bis, 17bis, 19bis og 21bis (210 mm x 173 mm). Auð blöð: 1, 27v-30. Lausir seðlar, sem liggja fyrir aftan handritið, eru blaðsettir frá 31 og upp í 150.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Hallgrímur Scheving]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handritinu liggja á annað hundrað seðlar og blöð af ýmsum stærðum ekki í sýnilegri röð. Flestir varða Ljósvetninga sögu, en einnig aðrar sögur, svo sem Gull-Þóris sögu, Reykdæla sögu, Valla-Ljóts sögu, Hrafnkels sögu Freysgoða, biskupasögur, einnig Landnámu og Strengleika. Þá eru nótur úr Norsk folks historie og stutt samantekt um Saxa og Gauta, e.t.v. þaðan. Virðist margt af þessum seðlum varða orðabókargerð Hallgríms Scheving eða eru athsemdir hans við aðrar útgáfur. Flest er með hans hendi, þó ekki allt, og þarna eru tvö bréf, annað frá Árna Helgasyni prófasti, Görðum (1800), hitt frá Jóni Kristjánssyni, Ystafelli í Köldukinn (1851)

Fylgigögn

Með handritinu liggja á annað hundrað seðlar og blöð af ýmsum stærðum ekki í sýnilegri röð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1820-1840?]
Ferill

Eigandi handrits: Hallgrímur Scheving

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 29. júlí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 2. nóvember 2000
Viðgerðarsaga

Athugað 2000

Lýsigögn
×

Lýsigögn