Manuscript Detail
JS 425 4to
View ImagesRit og skjöl varðandi eldgos á Íslandi; Iceland, 1700-1899
Contents
Útdrættir ýmsir JS. og minnisgreinar um eldrit, ásamt skjölum er varða störf hans um eldgosarannsóknir
Eldrit Jóns Steingrímssonar (með hendi Runólfs Runólfssonar í Holtum 1866).
Fátt eitt um eldgosið í Kötlugjá eftir Svein Pálsson og Um Heklugosið árið 1693. Með Hendi Páls Pálssonar stúdents.
Skýrsla Ísleifs Einarssonar um eyddar jarðir í Skaftafellssýslu eystri (=JS. 414 4to.) og rit Sveins Pálssonar um Kötlugos 1823 og Kröflu
Physical Description
Pappír
History
Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.
Additional
Athugað fyrir myndatöku 6. janúar 2011.
Myndað í janúar 2011.
Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|