Skráningarfærsla handrits

JS 419 4to

Eldgos ; Ísland, 1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Heklugos
Titill í handriti

Heklugos samantínt úr ýmsu af Sv[eini] P[álssyni]

Vensl

Eftirrit eftir: Lbs 210 4to

Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Oversigt over de isl. Vulk. Hist., Kh. 1882

Ábyrgð

Safnari : Sveinn Pálsson

2
Heklugos - ritgerð
Vensl

Eftirrit eftir: Lbs 210 4to

Ábyrgð

Þýðandi : Sveinn Pálsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
38 blaðsíður (230 mm x 183 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1870.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. maí 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Oversigt over de islandske Vulkaners Historie
Lýsigögn
×

Lýsigögn