Skráningarfærsla handrits

JS 410 4to

Onomasticon Islandicum ; Ísland, 1790

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Onomasticon sive Catalogus Nominum Propriorum Islandicorum Auctore
Titill í handriti

Onomasticon sive Catalogus Nominum Propriorum Islandicorum Auctore, ut fertur, Domino Ejulpho Ionæ

2
Onomasticon Islandicum
Athugasemd

Á skjólblaði stendur: Suis annumerat G. Ionæus, þ.e. síra Gísli Jónsson í Stærra-Árskógi.

Í umslagi er bréf til Halldórs byskups Brynjólfssonar frá Jóni sýslumanni Benediktssyni í Rauðaskriðu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
112 + 75 blaðsíður (218 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari

Halldór Hjálmarsson.

Band

Skinnheft

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1790
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 24. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 3. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Páll Vídalín
Titill: Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns
Lýsigögn
×

Lýsigögn