Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS 401 XVIII 4to

View Images

Samtíningur varðandi sr. Jón Magnússon; Denmark, 1830-1870

Name
Jón Magnússon 
Birth
1662 
Death
07 December 1738 
Occupation
District/county magistrate; Priest 
Roles
Scribe; Author; Owner; Poet 
More Details
Name
Jón Sigurðsson 
Birth
17 June 1811 
Death
07 December 1879 
Occupation
Scholar; Archivist 
Roles
Scholar; Scribe; Author; Marginal; Owner; Donor; Correspondent; recipient 
More Details
Name
Copenhagen 
Country
Denmark 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details

Physical Description

Support

Pappír.

No. of leaves
15 blöð. Auð blöð: öll versóblöð frá 2-15.
Script

Tvær hendur; Skrifarar:

I. 1r-1v: Jón Magnússon, síðfljótaskrift, eiginhandarrit.

II. 2r-15v: Jón Sigurðsson, sprettskrift.

Binding

Safn lausra blaða og miða.

History

Origin
Danmörk, Kaupmannahöfn 1830-1870.
Provenance
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
Acquisition

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Additional

Record History
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu fyrir myndatöku 17. september 2010. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði, 23. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Contents

Part I ~ JS 401 XVIII 4to
(1)
“Svo er fyrir mier ástadt nú”
Statement of Responsibility
Note

Eiginhandarrit

Jón Magnússon er í þessu plaggi að útskýra mál sitt í tengslum við þegar hann var dæmdur frá lífi árið 1730 fyrir hórdómsbrot.

Keywords

Physical Description

Support

Pappír

No. of leaves
1 blað (211 mm x 170 mm).
Script

Jón Magnússon, síðfljótaskrift, eiginhandarrit.

Additions
Á síðu 1r hefur Jón Sigurðsson skrifað “Autogr. J. Magn.”

History

Origin
Ísland, 1730-1731.
Provenance
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
Part II ~ JS 401 XVIII 4to
(2r-15v)
Minnismiðar um ljóð Jóns Magnússonar.
Rubric

“Eyrargrána vísur”

“Flak”

Incipit

Undir tvær hann á honum skar ...

Köld er mold á kórbak ...

Lengi skipast heitin hörð ...

Þótt mér varla hagrinn hýr ...

Statement of Responsibility

Physical Description

Support

Pappír

No. of leaves
14 blöð (132-178 mm x 108-117 mm). Auð blöð: öll versóblöð.
Script

Jón Sigurðsson, sprettskrift.

History

Origin
Danmörk, Kaupmannahöfn 1830-1870.
Provenance
JS 401 4to hafði að geyma samtíning Jóns Sigurðssonar um ýmsa menn og var því skipt upp í einingar eftir nöfnum þessara manna. Í JS 401 4to voru 463 blöð.
« »