Skráningarfærsla handrits

JS 339 4to

Andleg rímnabók ; Ísland, 1740

Athugasemdir
Almanak hins íslenska þjóðvinafélags um 1914, s. 53 Andleg rímnabók síra Jóns Magnússonar í Laufási, eftirrit
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-78v)
Rímnaflokkur út af ævisögu þeirra fyrstu foreldra, Adams og Evu
Titill í handriti

Rímnaflokkur út af ævisögu þeirra fyrstu foreldra allra manna, Adams og Evu

Upphaf

Sagna grein úr sinnu bý / set ég hljóðs á stræti …

Athugasemd

32 rímur.

Efnisorð
2 (78v-83r)
Rímur af Enok
Titill í handriti

Nokkur rímnaerindi úr af þeim nafnfræga patriarka Enoci, sem upp numinn var til himins

Upphaf

Ég vil bæta mér í munni / mjög er fánýt dagleg ræða …

Athugasemd

2 rímur.

Efnisorð
3 (83v-121v)
Rímur af lífssögu forföðursins Nóa
Titill í handriti

Rímur af lífssögu forföðursins Nóa

Upphaf

Glapnast þeim, sem gamall er / gagn þó vinna vildi …

Athugasemd

13 rímur.

Efnisorð
4 (122r-137v)
Rímur af Bileam
Titill í handriti

Rímur af Bileams historíu

Upphaf

Þó förlist tungu mælsku máttur / og minnið taki að þrjóta …

Athugasemd

7 rímur.

Efnisorð
5 (138r-161v)
Rímur af Salómon konungi hinum ríka
Titill í handriti

Rímur af Salomon kóngi

Upphaf

Diktan öll og skáldaskjal / er skemmtunar glósuð nafni …

Athugasemd

15 rímur.

Efnisorð
6 (162r-223v)
Rímur af kónga- og krónikubókunum
Titill í handriti

Rímur af 3ju og 4ju kóngabókinni og króníkubókunum báðum

Upphaf

Svo skal kveðja sumardag / segja upp líkams önnum …

Athugasemd

32 rímur.

Efnisorð
7 (224r-231r)
Hljóðmæli
Athugasemd

Aftast eitt kvæði, Hljóðmæli séra Jóns

8 (232r-233v)
Ellifró
Titill í handriti

Ellikvæði síra Jóns í Laufási

Athugasemd

Aftan við , skrifað af Hjálmari Þorsteinssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 234 + i blað (196 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Einn skrifari að mestu;

Þorsteinn Ketilsson

Hjálmar Þorsteinsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1740.
Ferill

Hjálmar Þorsteinsson í Tröllatungu hefir fengið handritið frá Sæmundi Þorsteinssyni Í Garpsdal (sbr. skjólblað)

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 30. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 9. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Notaskrá

Lýsigögn