Skráningarfærsla handrits

JS 322 4to

Ævisögur ; Ísland, 1840

Athugasemd
Landfræðisaga Íslands II, s. 303 og III s. 17, 42, 109 Safn til sögu Íslands III s. 19, 178 Dagrenning s. 33
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ævisaga Skúla Magnússonar fógeta
Efnisorð
Efnisorð
3
Ævisaga Bjarna Halldórssonar sýslumanns
Efnisorð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
131 blöð(208 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Einn skrifari ;

Þorvaldur Sívertssen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 27. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 6. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Dagrenning: Fimm alþýðuerindi
Umfang: s. [6], 151
Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1-6
Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Skúli Magnússon landfógeti
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn