Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 299 4to

Ævisögur ; Ísland, 1600-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-10v)
Prédikun og ævisaga Sveins Jónssonar á Barði
Titill í handriti

Brot af prédikun og æfisögu síra Sveins Jónssonar á Barði með bréfum þar að lútandi

Athugasemd

Brot úr frumriti.

Titill í handriti

Helstu atriði úr æfiminning Jóns Bps Vigfússonar, í líkræðu eftir hann, framfluttri í Dómkirkjunni á Hólum, þann 6ta dag júlí mán. af Jóni presti Gunnlaugssyni

3 (13r-16v)
Ævisaga Ólafs Guðmundssonar í Sauðanesi
Titill í handriti

Nokkuð um sr. Ólaf Guðmundsson á Sauðanesi og afkomendur hans. Í Promemoria eins af niðjum hans Sr. Guðmundar Eiríkssonar á Hofi í Vopnaf. seinast Refstað - til Mag. H. Einarssonar.

Efnisorð
4 (18r-55v)
Ævisaga Hálfdans Einarssonar rektors
Titill í handriti

Ágrip af æfisögu Mag. Hálfdáns Einarssonar Rectors á Hólum. Samið af Jóni prófasti Konráðssyni

Athugasemd

Eiginhandarrit.

Efnisorð
5 (56r-65v)
Ævisaga Vigfúsar Þórarinssonar sýslumanns
Titill í handriti

Æfiminning Vigfúsar Thorarinssonar Cancelliráðs og sýslumanns í Rángarvalla S.

Efnisorð
6 (66r-77v)
Ævisaga Steindórs Finnssonar sýslumanns
Titill í handriti

Æfiminning Steindórs Finnssonar Cancelliráðs og sýslumanns í Árness S.

Athugasemd

Frumrit.

Efnisorð
7 (78r-82v)
Ævisaga Þórarins Öefjord sýslumanns
Titill í handriti

Ævisaga Þórarins sýslumanns Magnússonar Oefjord

Efnisorð
8 (84r-103v)
Ævisaga Torfa Erlendssonar á Stórólfshvoli
Titill í handriti

Lífshistoria sál. mgr. Torfa Erlendssonar á Stórólfshvoli

Athugasemd

Tvö eintök með sömu hendi frá 18. öld.

Efnisorð
9 (104r-107v)
Ævisaga Björns Þorleifssonar biskups á Hólum
Titill í handriti

Æfiminning Mag. Björns Þorleifssonar Bps á Hólum

Efnisorð
Titill í handriti

Æfi ágrip feðganna. 1 Sr. Ólafs Hallssonar að Grímtungu 2. Sr. Halls Ólafssonar samast. 3. Sr. Þorsteins Ólafssonar að Miklagarði og Hólum í Eyafirði 4. Sr. Haldórs Hallssonar að Breiðabólsstað í Vesturhópi. og 5. sr. Eiríks Hallssonar að Grímstungu

Efnisorð
11 (128r-130v)
Æfiminning Sveins Jónssonar að Barði
Titill í handriti

Ágrip af æfiminning Sr. Sveins Jónssonar að Barði í líkræðu eftir hann, framfluttri að Barðskirkju

Titill í handriti

Lítið ágrip um ætt og uppruna langafa míns (í Gunnl. pr. Snorrasonar) sr. Ólafs Jónssonar, prests að Miklabæ í Blönduhlíð og hans ektakvinnu Guðrúnar Þórðardóttur

Efnisorð
Titill í handriti

Snorra Jónssyni

Efnisorð
14 (135r-140v)
Ævisaga Brynjólfs Sigurðssonar sýslumanns
Titill í handriti

Æviminning Brynjólfs sýslumanns Sigurðssonar í líkpredikum eftir hann, haldinni í Hjálmholtskirkju þ. 30d August 1771 af sr. Sigurði Magnússyni

15 (141r-145v)
Ævisaga Þorsteins sýslumanns Magnússonar á Móeiðarhvoli
Titill í handriti

Æfiminning Þorsteins sýslumanns Magnússonar í líkræðu eftir hann, framfluttri í Oddakirkju þann 28da Juni 1785

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
147 skrifuð blöð og seðlar, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Konráðsson

Páll Pálsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 17.-19. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir lagfærði og bætti við skráningu 30. maí 2023 Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 26. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 7. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn