Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 250 4to

Kvæðabók séra Guðmunds Erlendssonar ; Ísland, 1650

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðabók séra Guðmunds Erlendssonar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
v + 126+ ii blöð, þar með talinn blöð merkt 7bis, 17bis, 109bis, 110bis, 111bis og 113bis. (190 mm x 156 mm)
Tölusetning blaða

Blaðtal slitrótt.

Handritið hefur einhvern tíman verið blaðsíðumerkt 1-250.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 160 mm x 115 mm.
  • Línfjöldi er 12-23.
Griporð.

Ástand
  • Í mars 2012 voru leyst upp blöð sem límd höfðu verið yfir hluta handritsins (blöð merkt: 7bis, 17bis, 109bis, 110bis, 111bis og 113bis) og þar undir var upprunalegan texta að finna.
  • Svo virðist sem handritið hafi áður verið hluti af stærra handriti, sjá blaðsíðumerkingu og kveramerkingar.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ;

I. 5r-120v: Guðmundur Erlendsson, eiginhandarrit

II. 1r-4v: Hallgrímur Scheving

Skreytingar

Lítillega skreyttir upphafsstafir víða, sjá: 21r.

Lítisháttar skreytingar umlykja griporð, sjá: 40r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Víða skrifað smávægilega út á spássíum.
  • Strikað hefur verið undir línur sumsstaðar með blýant.
Band

Óvíst um aldur bands (192 mm x 162 mm x 37 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum pappír með skinnkili og -hornum.

Slitið.

Handritið var tekið í sundur og viðgert í mars 2012 af Rannveri Hannessyni.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1650.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir jók við skráningu 9. mars 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 18. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Viðgerðarsaga
Handritið var tekið í sundur og viðgert í mars 2012 af Rannveri Hannessyni. Blöð sem límd höfðu verið yfir texta voru tekin af.
Lýsigögn
×

Lýsigögn