Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS 250 4to

View Images

Kvæðabók séra Guðmunds Erlendssonar; Iceland, 1650

Name
Guðmundur Erlendsson 
Birth
1595 
Death
21 March 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author 
More Details
Name
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Birth
13 July 1781 
Death
31 December 1861 
Occupation
Rector 
Roles
Correspondent; Scribe; Owner; Poet; Author; Informant; Translator 
More Details
Name
Rannver H. Hannesson 
Occupation
Forvörður 
Roles
conservator 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Júlíus Árnason 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1
Kvæðabók séra Guðmunds Erlendssonar

Physical Description

No. of leaves
v + 126+ ii blöð, þar með talinn blöð merkt 7bis, 17bis, 109bis, 110bis, 111bis og 113bis. (190 mm x 156 mm)
Foliation

Blaðtal slitrótt.

Handritið hefur einhvern tíman verið blaðsíðumerkt 1-250.

Condition
  • Í mars 2012 voru leyst upp blöð sem límd höfðu verið yfir hluta handritsins (blöð merkt: 7bis, 17bis, 109bis, 110bis, 111bis og 113bis) og þar undir var upprunalegan texta að finna.
  • Svo virðist sem handritið hafi áður verið hluti af stærra handriti, sjá blaðsíðumerkingu og kveramerkingar.
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 160 mm x 115 mm.
  • Línfjöldi er 12-23.
Griporð.

Script

Ein hönd að mestu ;

I. 5r-120v: Guðmundur Erlendsson, eiginhandarrit

II. 1r-4v: Hallgrímur Scheving

Decoration

Lítillega skreyttir upphafsstafir víða, sjá: 21r.

Lítisháttar skreytingar umlykja griporð, sjá: 40r.

Additions
  • Víða skrifað smávægilega út á spássíum.
  • Strikað hefur verið undir línur sumsstaðar með blýant.
Binding

Óvíst um aldur bands (192 mm x 162 mm x 37 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum pappír með skinnkili og -hornum.

Slitið.

Handritið var tekið í sundur og viðgert í mars 2012 af Rannveri Hannessyni.

History

Origin
Ísland 1650.
Acquisition

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Additional

Record History
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir jók við skráningu 9. mars 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 18. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.
Custodial History
Handritið var tekið í sundur og viðgert í mars 2012 af Rannveri Hannessyni. Blöð sem límd höfðu verið yfir texta voru tekin af.
« »