Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS 232 4to

View Images

Kvæðabók; Iceland, 1688-1689

Name
Guðmundur Erlendsson 
Birth
1595 
Death
21 March 1670 
Occupation
Priest 
Roles
Poet; Author 
More Details
Name
Jón Guðmundsson ; yngri 
Birth
1631 
Death
12 July 1702 
Occupation
Priest; Poet 
Roles
Poet 
More Details
Name
Skúli Guðmundsson 
Birth
1631 
Occupation
Bóndi 
Roles
Poet 
More Details
Name
Bjarnastaðir 
Parish
Akrahreppur 
County
Skagafjarðarsýsla 
Region
Norðlendingafjórðungur 
Country
Iceland 
More Details
Name
Einar Jónsson 
Birth
1659 
Death
1709 
Occupation
Bóndi 
Roles
Owner 
More Details
Name
Guðný Hjálmarsdóttir 
Birth
1626 
Occupation
Húsfreyja 
Roles
Owner 
More Details
Name
Jón Jónsson 
Occupation
 
Roles
Scribe 
More Details
Name
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Birth
09 June 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Júlíus Árnason 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Full Title

Andleg gígja eður hljóðfæri af sálmum, vísum, rímum, kvæðum og dæmisögum, sum tekin, börnum sínum og náungum til fróðleiks, í Guðs orði, og annarrar nauðsynlegrar undirvísunar. Af föðurlegri ástsemi uppskrifuð og til æfiminningar eftirlátin af sr. Guðmundi Ellendssyni fyrrum staðhaldara að Felli í Sléttuhlíð. Ég vil lofsyngja drottni mína lífdaga og minn Guð lofa og svo lengi sem eg er. Endurskrifuð á Bjarnastöðum í Undadal af Skúla Guðmundssyni anno 1688.

Language of Text
Icelandic

Contents

1
Kvæðabók
Rubric

“Andleg gígja eður hljóðfæri”

Note

Einnig fáein kvæði aftast eftir síra Jón Guðmundsson á Felli.

Endurskrifuð á Bjarnastöðum í Unadal af Skúla Guðmundssyni.

Keywords

Physical Description

No. of leaves
10 + 531 + 11 blöð (172 mm x 144 mm)
Script

Ein hönd ; Skrifari:

Skúli Guðmundsson

Binding

Skinnband með spennum.

History

Origin
Ísland, Bjarnastaðir í Unadal, 1688-1689.
Provenance

Svo virðist sem Einar Jónsson á Lundi í Fljótum hafi látið skrifa handritið til handa konu sinni, Guðnýju Hjálmarsdóttur (4r).

Jón Jónsson á Gauksstöðum hefur átt handritið 1853.

Acquisition

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Additional

Record History
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. október 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 11. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
“Tyrkjaránið á Íslandi”p. 455, 465
« »