Skráningarfærsla handrits

JS 224 4to

Sögubók ; Ísland, 1841

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (5r-24v)
Heiðarvíga saga
Titill í handriti

viðarköstur. Nú saknar Halldór hestanna og leitar og finnur

Athugasemd

Síðari hluti Heiðarvíga sögu

Án titils

2 (25r-36r)
Ólafs saga helga
Titill í handriti

að þér haldið eigi orustu í móti mér héðan í frá. Jarl kvaðst það mundu að vísu gera

Athugasemd

Neðst á blaði 36r er athugasemd skrifara

Án titils, brot

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 41 + i blöð (305-307 mm x 227-242 mm) Auð blöð: 19v, 36v og 37
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-38 (5r-24v), 1-23 (25r-36r)

Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

I. [Síra Ólafur Pálsson]

II. [Jón Sigurðsson]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Eftirrit síra Ólafs Pálssonar af Heiðarvíga sögu (eftir Stokkh. Perg. 18, 4to) og af Ólafs sögu helga (eftir Stokkh. Perg. 20, 4to). Með athugasemdum Jóns Sigurðssonar

Auðar innskotsarkir blöð 1-4 og 38-41

Innskotsblað 19

Band

Skinn á kili og hornum, kjölur þrykktur með gyllingu

Fylgigögn

13 fastir seðlar

Á seðlum 17v,1, 36v,1, 36v,3-5 og 36v,7-9 er efni sem tengist Heiðarvíga sögu

Seðill 36v,2 er bréf Gísla Ívarssonar til Próf. Carls Christians Rafns, skrifað á Ísafirði 2. sept. 1839

Seðlar 36v,3-5 eru einnig með hendi Gísla

Aftast í handriti er laust blað sem á er prentuð eftirgerð Kringlublaðsins (Lbs fragm 82)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1841?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 1. júlí 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 30. janúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn