Skráningarfærsla handrits

JS 162 4to

Ritgerðir ; Ísland, 1763-1798

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Smáritgerðir
Athugasemd

Smáritgerðir og minnisgreinir Jóns Jakobssonar, ýmislegs efnis, einkum varðandi lög og sögu.

Framan við liggur: "Uppteiknan fyrir smá ritlinga, anecdoter og vikublöð J. Jakobssonar, flest af þeim árin 1768 til 1798."

Eiginhandarrit höfundar (á stöku stað bregður fyrir hendi sonar hans Jóns Espólíns).

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
46 + 304 + 40 + 59 + 60 blaðsíður (202 mm x 162 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar

Jón Jakobsson

Jón Espólín

Band

Skinnheft.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1763-1798
Ferill

Hefur verið í eigu Finns Magnússonar

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. september 2014 ; Júlíus Árnason frumskráði, 3. ágúst 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Smáritgerðir

Lýsigögn