Skráningarfærsla handrits

JS 155 4to

Lagahandrit ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Skýringar við lög Kristjáns V.
Titill í handriti

Forklaring over lovens [það er, Kristjáns V. norsku laga], forste bogs capitler og articler

Efnisorð
2
Rembihnútur
Höfundur
Efnisorð
3
Fornyrðaskýringar
Titill í handriti

Útlegging yfir fornyrði lögbókarinnar

Efnisorð
4
Kristinréttur hin nýi
Titill í handriti

Sá endurnýjaði og forbetraði Kristinréttur

Efnisorð
5
Ýmis lagaboð
Athugasemd

Ýmis lagaboð (hjónabandsartíkular 1587, Den Augsburgiske Confession (á dönsku), Ríparartíkular (á dönsku))

Efnisorð
6
Efnisyfirlit yfir lögbók Íslendinga
Titill í handriti

Kort registur yfir lögbók Íslendinga ásamt meining skrifarans um ómagaframfæri

7
Bergþórsstatúta
Efnisorð
8
Ljóstollar
Titill í handriti

Meining biskupsins Mag[ister] lupus locaratus (það er Brynjólfs Sveinssonar) um upphæð á ljóstollum

Efnisorð
9
Um silfur- og gullverð
Athugasemd

Ýmislegt um silfur- og gullverð, mál og vigt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
130 blöð (203 mm x 159 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1770.
Ferill

Á blaði 2r er nafn séra Eggerts Ormssonar (eiginhandarrit) og á skjólblaði séra Jóns Ormssonar.

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. september 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 29. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn