Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 83 4to

Söguþættir ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-21v)
Siglingaþáttur Jens Munks
Titill í handriti

Hér byrjast siglinga þáttur Jens Munckessonar af þeirri hörðu útivist , er hann átti nær í 17: mánuði Anno 1619 …

Upphaf

Anno DMI 1619. Í herrans nafni sigldi ég Jens Munck, þann 9. maí frá Kaupenhafn í Eyrarsund …

Niðurlag

… skrifaði ég heim í Danmörk, heim í Hasund, hvar nú væri komið.

2 (22r-33v)
Endurskíraraupphlaup í Þýskalandi
Titill í handriti

Söguþáttur af endurskírara upphlaupi og villudóm í Þýskalandi

Upphaf

Á þeim dögum sem sá Guðsmaður Doct: Martinus Lutherus …

Athugasemd

Með hendi Jóns Egilssonar í Vatnshorni.

Upphaf

Vilhjálmur kongur Bastarður var mjög hnignandi talar hann so á einu þingi …

Athugasemd

Á eftir fylgir Róberts þáttur.

Með hendi Jóns Egilssonar í Vatnshorni.

Efnisorð
4 (40r-46v)
Róbertsþáttur og kirknarána á Englandi
Titill í handriti

Roðberts þáttur

Upphaf

Roðbert lysti því fyrir sínum kompanum Baldvin og Godfrei …

Niðurlag

… hlutir undir hans kongdæmi.

Athugasemd

Í handritaskrá stendur: (eftir Jón lærða Guðmundsson ?)

Með hendi Jóns Egilssonar í Vatnshorni.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
46 blöð (185 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; þekktur skrifari:

Jón Egilsson

Óþekktur skrifari

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1760.
Ferill

Innan á kápu er skrifað nafnið Sigurður Björnsson. Á spássíu blaðs 22r eru skrifuð nöfnin Þorkell og Bjarnadóttir.

Á fyrsta blaði stendur: Frá Boga Thorarensen 10. nóvember 1856

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 14. nóvember 2023 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 12. júlí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 20. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn