Skráningarfærsla handrits

JS 79 4to

Itinerarium sacrum ; Ísland, 1700-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Itinerarium sacrum
Titill í handriti

Itinerarium eður reisubók yfir þær heilögu ritningar … af magister Heinrich Bünting

Athugasemd

Þýdd af séra Nicolaus Guðmundssyni 1670

Gottskálk Þorvarðsson [sic, þ.e. Þorvaldsson] frá Þolleifsstöðum í Skagafirði (bl. 99v)

Blöð 1-8 eru skrifuð með annarri hendi, frá ca. 1800 (hefur vantað í)

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
99 blöð (198 mm x 154 mm.)
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifarar:

Gottskálk Þorvarðsson

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland Fyrri hluti 18. aldar.
Ferill
Séra Gunnar Gunnarsson í Laufási hefur fengið handritið frá Guðrúnu Skúladóttur í Viðey (samanber skjólblað framan við).
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 22. maí 2012 ; Júlíus Árnason frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010
Lýsigögn
×

Lýsigögn