Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

JS 73 4to

Ljóðmæli ; Ísland, 1727

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1581)
Ljóðmæli séra Ólafs á Söndum
Titill í handriti

Ljóðmæli séra Ólafs á Söndum

Notaskrá

Íslenskar gátur og skemmtanir, III

Páll Eggert Ólason: Menn og menntir, IV

Jón Þorkelsson: Digtningen på Island s. 108, 126, 456, 458

Skrifaraklausa

Endir á bókinni 1727 (172v)

Athugasemd

Nokkur blöð vantar í handritið

2 (158v-172v)
Kvæði Guðmunds Ólafssonar
Titill í handriti

Nokkur kvæði þess fróma manns Guðmundar sáluga Ólafssonar

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
i + 172 + i blöð (187 mm x 157 mm)
Tölusetning blaða

Rektósíður blaðmerktar 1-168 (líkast til upprunalegt).

Handrit blaðmerkt með blýanti fyrir myndatöku.

Umbrot

  • Eindálka
  • Leturflötur er 140-160 mm x 105-120 mm
  • Línufjöldi er 20-23.

Griporð.
Ástand
  • Blöð 113, 120, 121, hluta af efnisyfirlit og 145-152 vantar. Einnig hefur verið skrifað á bl. 39v: Hér vantar í.
  • Hefur skemmst af raka.
  • Vatnsskemmdir gera nokkur orð illlæsileg.
  • Viðkvæmt.
  • Rifið.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Óþekktir skrifarar:

I. 1r-45v: Óþekktur skrifari

I. 45v-172v: Óþekktur skrifari

Skreytingar

Upphafsstafir á stöku stað, ögn skreyttir.

Bókahnútur á bl. 139r.

Griporð víða skreytt. Þær skreytingar víða skertar vegna afskurðar.

Nótur
Í handritinu er einn sálmur með nótum:
  • Syng mín sál með glaðværð góðri (135r)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Illlæsilegt mannsnafn á bl. 141v.
Band

Band frá 1727-1830 (196 mm x 162 mm x 32 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd áþrykktum pappír með leður hornum og kili.

  • Slitið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1727.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir skráði 31. október - 4. nóvember 2011. Júlíus Árnason frumskráði, 13. júlí 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2010.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn