Manuscript Detail
JS 45 4to
View ImagesRímnabók; Iceland, 1731
Nokkrir rímnaflokkar af ýmsum merkilegum skáldum ortir til fróðleiks og dægrastyttingar þeim af löndum sínum er girnast vilja (1r)
Contents
“Þessar rímur inniheldur bókin …”
Efnisyfirlit ef til vill með annarri hendi
“Rollantsrímur kveðnar út af Rúnzivelsþætti af Þórði sál. Magnússyni fyrrmeir á Strjúgi í Langadal og kallast þessar rímur Keisararaunir og kemur hin fyrsta ríma”
18 rímur
“Rímur af Hervöru, af Ásmundi heitnum Sæmundssyni ortar”
20 rímur
“Apellis ríma út af Hans Amicitia eður vináttu málverki. Síra Eiríkur Hallsson”
“Anno 1731, d. 24. janúarii (132v)”
59 erindi
“Rímur af Salómon syni Davíðs”
- 15 rímur
- Niðurlag vantar
Physical Description
Pappír
Vatnsmerki
Tvær hendur ; Blöð 55-80 eru skrifuð með yngri hendi en efni á þessum blöðum er tiltekið í efnisyfirliti sem er þá yngra en meginhluti handrits ; Skrifarar:
I. (2r-54v, 81r-166v)
II. (55r-80r)
Skinnband með tréspjöldum, þrykkt
History
Eigandi handrits: Guðrún Magnúsdóttir á Alviðru (fremra saurblað 1r), G. Gíslason á Alviðru (aftara saurblað 1v), G[uðrún] J[óns]dóttir (aftara saurblað 1v, 132v).
Nöfn í handriti meðal annarra: G. Sigurðsson (fremra spjaldblað), Jens Guðmundsson (fremra saurblað 1r), Helga Jónsdóttir (132v), Jóhann Jónsson (132v), Ásgeir Jónsson (132v), Magnús Jónsson (132v), Ólafur Matthías[son] (132v), Arnfríður Ólaf[sdóttir] (80r), Guðmundur (80r)
Jón Guðmundsson frá Mýrum í Dýrafirði, 7. mars 1868 (sjá miða)
Additional
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda8. desember 2008 og 13. ágúst 2009 ; Sagnanet 19. janúar 1998 ; Handritaskrá, 2. bindi.
Athugað 1998
viðgert