Skráningarfærsla handrits

JS 161 fol.

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ; Ísland, 1780-1781

Titilsíða

Skálholtsbiskupa lífsögur allt til mag. Jóns Árnasonar. Innfestar anno 1781. ABD

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-203r)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

Skálholtsbiskupa lífsögur allt til mag. Jóns Árnasonar. Innfestar anno 1781. ABD

1.1 (2r-6r)
Prologus
Athugasemd

Formáli

1.2 (6r)
Röð eður registur þeirra pápísku biskupanna
1.3 (6v)
Nær og hvað oft hér hafi verið biskupslaust í Íslandi síðan Ísleifur varð hér biskup
1.4 (7r-113r)
Fyrsti Skálholt[s]biskup Ísleifur Gissurarson
Athugasemd

Um kaþólsku biskupana. [Vera kann að pennaglöp séu fremst í orðinu Gissurarson.]

1.5 (113v-203r)
Fyrsti evangelíski biskup í Skálholti Gissur Einarsson
Athugasemd

Um lútersku biskupana

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 203 + i blöð (312 mm x 202 mm) Auð blöð: 1v, 29v, 30r, 111r, 195v og 203v
Tölusetning blaða
Gömul blaðmerking 1-186 (7r-194r), 187-194 (196r-203r)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Hjálmar Þorsteinsson Tröllatungu]

Skreytingar

Litskreytt titilsíða, litir rauður og blár: 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Innskotsblað 195. Björn Hjálmarsson hefur skrifað upp blað 196r árið 1847, þar eð texti var orðinn máður

Fremra spjaldblað og saurblað og aftara spjaldblað og saurblað eru blöð úr prentaðri guðrækilegri bók á latínu

Á aftara saurblað er límdur renningur með rituðu máli, þar á nafnið Ástríður Guðmund.

Á aftara spjaldblað er límdur renningur úr dönsku riti frá 1843

Band

Skinnband, þrykkt og með upphleyptum kili og spennum

Fylgigögn

1 laus seðill

Seðill 203v,1: [Ýmislegt pár]

Með handriti liggur tvinn úr prentaðri bók, Rímbeglu

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1780?]-1781
Ferill

Úr safni Jóns Árnasonar bókavarðar

Eigandi handrits: [síra Björn Hjálmarsson 24. apríl 1806 (samanber JS 162 fol, blað 1v)]

Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 10. júní 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Lýsigögn