Skráningarfærsla handrits

JS 135 fol.

Æviágrip, sendibréf og sögubrot ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

Athugasemd

Uppkast með hendi Grunnavíkur-Jóns og annað eintak hreinritað með annarri hendi og eiginhandarlagfæringum Grunnavíkur-Jóns.

Á dönsku. 14 blöð.

Efnisorð
2
Brot úr Biskupasögum síra Jóns Halldórssonar
Athugasemd

Brot úr ævi Brynjólfs biskups Sveinssonar. Blaðsíður 265 - 278.

Efnisorð
3
Vita Sigvardi Stephani
Athugasemd

Rituð af honum sjálfum við biskupsvígslu.

2. blöð, á latínu.

4
Æviágrip Magnúsar Stephensens
Athugasemd

Tvenn æviágrip, bæði eftir Magnús, í eiginhandarriti og á dönsku.

5
Drög til ævisögu Guðmundar agents Schevings
Efnisorð
6
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Guðmundur Scheving

Bréfritari : Benedikt Scheving

Viðtakandi : Finnur Magnússon

7
Brot úr Sturlungasögu
Athugasemd

Eftirrit Jóns Sigurðssonar eftir AM 122 fol.

8
Brot úr biskupaannálum síra Jóns Egilssonar
Höfundur
Athugasemd

Með hendi Ásgeirs Jónssonar síðar sórenskrifara.

Blaðsíður 71-76.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
51 blað ; Margvíslegt brot.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 480 - 481.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. apríl 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn