Skráningarfærsla handrits

JS 126 fol.

Fornkvæði ; Ísland, 1870

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Fornkvæði nokkur til gamans af ýmsum ort
Athugasemd

Eftirrit stafrétt með hendi Jóns A. Hjaltalíns eftir FM. 174 í British Museum.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
2, registur, + 128 blaðsíður (344 mm x 219 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jón Andrésson Hjaltalín

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst liggur miði sem á stendur: Ath! Efnisyfirlitið nær ekki yfir alla bókina.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1870.
Aðföng

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 478-489.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 23. apríl 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn