Skráningarfærsla handrits

JS 106 fol.

Skrá um bækur og handrit Finns Magnússonar prófessors ; Danmörk, 1847-1848

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r-82r)
Skrá um bækur og handrit Finns Magnússonar prófessors
Vensl

Skrá yfir bækur og handrit í eigu Finns Magnússonar kom út á prenti í Kaupmannahöfn 1857: Catalogus librorum, quos reliquit Finn Magnussen.

Upphaf

Trykte böger tildeels at ansee som manuskript i folio

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
86 blöð (340 mm x 210 mm) Auð blöð: 80v-81r, 82v-86v.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-157 (1r-80r), 158-159 (81v-82r).

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson, sprettskrift.

Band

Pappakápa.

Fylgigögn
Með handritinu liggja fjórir seðlar. Á einum þeirra er undirskrift Finns Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Danmörk, Kaupmannahöfn 1847-1848.
Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Jóns Sigurðssonar 1879.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði, 1. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 23. janúar 1999

Notaskrá

Titill: Catalogus librorum, quos reliquit Finn Magnussen
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Sigurðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn