Handrit.is
 

Manuscript Detail

JS 19 fol.

View Images

Sögubók og fræði; Iceland, 1840

Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-2v)
Skýringargreinir með hendi A. Magn. í no. 435 4to folio 82-83 er án efa eiga ...
Rubric

“Skýringargreinir með hendi A. Magn. í no. 435 4to folio 82-83 er án efa eiga saman við skinnbækurnar 371 og 544 4to. Exscr. AM 765 4to”

Note

Athugasemd Árna Magnússonar um efni og forrit Hauksbókar og uppskrift af bréfum er varða bókina

Á blaði 2v er stutt athugasemd um handrit sem eiga kyn sitt að rekja til Hauksbókar

Keywords
2(3r-7v)
... vin þinn þér því segi ég að þú ert þræll þræls míns ...
Rubric

“... vin þinn þér því segi ég að þú ert þræll þræls míns ...”

Note

Heimspeki og helgifræði

Án titils, upphaf vantar

Keywords
3(7v-8r)
Vér viljum það birta fyrir fólki ...
Rubric

“Vér viljum það birta fyrir fólki ... ”

Colophon

“Aftan við er athugasemd um forritið og ættartala Teits Pálssonar fyrrverandi eiganda Hauksbókar”

Note

Heimslýsing og helgifræði

Án titils

Autt blað 8v

Keywords
4(9r-25v)
Trójumanna saga
Rubric

“Hér hefur Trójumanna sögu”

5(26r-26v)
Ematistus hefir purpuralit sem víndropi ...
Rubric

“Ematistus hefir purpuralit sem víndropi ... ”

Note

Náttúrusteinar

Án titils

Keywords
6(27r-68r)
Breta sögur
Rubric

“Hér hefur Breta sögur”

Note

Autt blað 68v

7(69r-83v)
Viðræða líkams og sálar
Rubric

“Viðræða líkams og sálar”

Note

Autt blað 84

Keywords
8(85r-91v)
Hemings þáttur Áslákssonar
Rubric

“séð hafa. Loðinn svarar: Svo sagða ég að ...”

Note

Án titils, brot

Keywords
9(92r-100v)
Hervarar saga og Heiðreks
Note

Hér hefur upp sögu Heiðreks konungs ens vitra

Niðurlag vantar

10(101r-122v)
Fóstbræðra saga
Rubric

“... kenningarnafn að þú skalt Kolbrúnarskáld heita ... ”

Note

Upphaf vantar

11(123r-126v)
Hér byrjar algorismum (List þessi heitir algorismus. Hana fundu fyrst indvers...
Rubric

“Hér byrjar algorismum (List þessi heitir algorismus. Hana fundu fyrst indverskir menn ...)”

Colophon

“Aftan við eru athugasemdir um forrit”

Keywords
12(127r-132v)
Skálda saga
Rubric

“Hér hefur sögu skálda Haralds konungs hárfagra”

Keywords
13(133r-133v)
Af Upplendinga konungum
Rubric

“Af Upplendinga konungum”

14(134r-137v)
Ragnarssona þáttur
Rubric

“Hér segir af Ragnarssunum og hversu margir konungar eru komnir af þeim”

Note

Autt blað 138

Physical Description

Support

Vélunninn pappír með engum vatnsmerkjum í sjálfu handriti.

Vatnsmerki á saurblöðum og óskrifuðum örkum: C&Z HONIG undir býkúpu og C&Z HONIG undir tvöföldu X .

No. of leaves
iv + 138 + x blöð (344 mm x 206 mm).
Foliation

Gömul blaðsíðumerking 1-272 (3r-138v) (á annarri hverri opnu).

Condition

Ástand handrits við komu: Gott.

Layout

Einn dálkur.

Leturflötur er ca. 140-259 mm x 143-145 mm.

Línufjöldi er 17-36.

Script

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson, fljótaskrift og latínuletur, eiginhandarrit.

Additions

Blöð handrits voru ekki lesin saman.

Nákvæm uppskrift af meginhluta Hauksbókar.

Spássíugreinar með sömu hendi.

Binding

Band frá því um 1840-1940 (353 mm x 216 mm x 24 mm).

Bókaspjöld úr pappa klædd gulum pappír, brúnt skinn á kili og hornum. Kjölur þrykktur með gyllingu.
Accompanying Material

1 laus seðill á eftir blaði 8v með upplýsingum um eigendur fornrits.

History

Origin
Ísland 1840?
Acquisition

Alþingi keypti handrita- og bókasafn Jóns Sigurðssonar árið 1878. Safnið var afhent Landsbókasafni að honum látnum, en hann lést 7. desember 1879. Það komst í hendur safnsins árið 1881 er það var flutt í Alþingishúsið.

Additional

Record History
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu, 14. nóvember 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 6. desember 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 30. október 2000.
Custodial History

Athugað 2000.

« »